Seldu 120 miða á fimm mínútum

Sala á tónlistahátíðina Hljómey hófst nú klukkan tíu í morgunn og eru viðtökurnar vægast sagt góðar að sögn Birgis Nielssen annars skipuleggjanda hátíðarinnar. “Já, þetta er framar okkar björtustu vonum. Ég er ekki með nýustu tölur en það fóru 120 miðar á fyrstu fimm mínútunum og því ljóst að áhuginn er mikill.” Alls eru 300 miðar í boði á Hljómey.

Hátíðinn fer fram þann 26. apríl, þeir listamenn sem hafa verið kynntir til leiks eru: KK, GDRN og Magnús Jóhann og Hipsumhaps. Fyrir þá sem vilja reyna að ná í miða fer miðasala fram hér.

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.