Lögreglumenn á Selfossi höfðu í nótt afskipti af óvenju mörgum ökumönnum undir áhrifum vímuefna. Þrír ökumenn voru dópaðir og aðrir þrír ölvaðir en allir sex voru þeir teknir við hefðbundið eftirlit lögreglu vítt og breytt um Árnessýslu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst