Sextán í einangrun, uppruni flestra smita þekktur
16. nóvember, 2021

Það hefur fjölgað einstaklingum í einangrun í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í dag eru 16 einstaklingar skráðir í einangrun að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á Heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum. “Þetta er enn tiltölulega afmarkað, þ.e. að vitað er um uppruna flestra smitanna og hvernig þau tengjast. Að sjálfsögðu hefur maður áhyggju þegar tölurnar fara uppávið og líkurnar aukast á að veiran fari af stað í samfélaginu en við finnum að fólk tekur tilmælum sóttvarnarlæknis vel og vonandi duga þær aðgerðir sem eru í gangi til að draga úr fjölgun smita.”

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.