Sigurður bestur annað árið í röð

Sigurður Bragason, fyrirliði og leikmaður meistaraflokks karla í handbolta, var í kvöld útnefndur leikmaður tímabilsins hjá liðinu. Sigurður fékk sömu nafnbót fyrir síðasta tímabil en fyrirliðinn hefur svo sannarlega farið fyrir sínu liði undanfarin ár. Þá fengu þau Heiða Ingólfsdóttir og Kolbeinn Arnarson Fréttabikarana sem eru veittir þeim ungu íþróttamönnum sem þykja hvað efnilegust en bæði leika þau í markinu í handbolta.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.