Sindri Freyr Guðjónsson var að senda frá sér lag númer tvö af væntanlegri plötu. Lagið heitir Turn it back around og er hægt að hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Sindri Freyr kemur fram á kvöldvöku laugardagskvölds komandi �?jóðhátíðar þar sem þetta lag mun væntanlega heyrast.
Fyrsta lagið af væntanlegri plötu fór í loftið í vor og heitir I hope og má heyra með því að smella hér.