Ragnar Þór Jóhannsson er 36 ára Eyjamaður sem hefur á síðustu árum þurft að takast á við sjaldgæfan og lífs breytandi erfðasjúkdóm, Peutz-Jegher sem hefur haft mikil áhrif á hans daglegt líf. Ragnar er giftur Bjarteyju Kjartansdóttur og saman eiga þau þrjú börn, þau Líam, París og Chloé.
Veikindi Ragnars bönkuðu fyrst upp á sumarið 2021 og í framhaldi af því tók lífið óvænta stefnu. Í viðtalinu deilir Ragnar reynslu sinni um hvernig hann hefur lært að lifa með sjúkdómnum, hvaða áskorunum hann stendur frammi fyrir daglega og hvernig hann nær að halda í vonina og gleðina þrátt fyrir erfiða daga.
Viðtal við Ragnar Þór er í blaði Eyjafrétta sem kemur út í dag. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér. Viltu gerast áskrifandi – smelltu þá hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst