Sjálfstæðisflokkur tapar mestu fylgi í Suðurkjördæmi

�?á tapa Vinstri Grænir tveimur prósentum á milli kannanna, fara úr 13% í 11% en Samfylkingin bætir lítillega við sig, fer úr 24% í 25%.

Á landsvísu eru hins vegar litlar breytingar á fylgi flokkanna en nokkrar breytingar eru á fylgi flokkanna í einstaka kjördæmum.

Stuðningur við ríkisstjórnina er óbreyttur frá síðustu könnun, 52% en 19% svarenda tóku ekki afstöðu eða neituðu að gefa hana.

Niðurstöður �?jóðarpúls Gallups eru úr símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 28. nóvember til 28. desember 2006. �?rtak könnunarinnar var 3694 manns af öllu landinu en svarhlutfall var ríflega 61%.

Nýjustu fréttir

Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.