Skemmdir unnar á sorpbíl og Sorpeyðingarstöðinni

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið enda töluvert um að vera í bænum. Sjómannadagshelgin fór vel fram og án mikilla vandræða. Þó þurfti að aðstoða nokkra til síns heima sökum ölvunar. Að morgni sl. sunnudags var lögreglu tilkynnt um að brotnar hafi verið fjórar rúður í Sorpeyðingarstöðinni sem og allar rúður í sorpbifreið fyrirtækisins.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.