Skóladagvistun og hádegisverður grunnskólabarna ódýrast í Eyjum

Vestmannaeyjabær býður upp á ódýrustu þjónustu við skólabörn á landinu þegar kemur að skóladagvistun og hádegisverði grunnskólabarna. Alþýðusamband Íslands stóð fyrir samanburði á verði í báðum tilvikum en samanburður getur verið flókinn þar sem allskonar systkinaafsættir eru í gangi og mismunandi hvað innifalið er í verði. Fyrir eitt barn greiða foreldrar í Vestmannaeyjabæ minnst á landinu, 15.561 krónu en hæst er greitt í Garðabæ, 28.539 krónur. Mismunurinn er 183%.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.