Grunnskóli Vestmannaeyja mun fara af stað á ný eftir jólafrí, á morgun 6.janúar. Nemendur og starfsfólk snúa þá aftur til skólastarfs samkvæmt hefðbundinni stundaskrá.
Jólafríið hefur staðið yfir frá miðjum desember og markar morgundagurinn upphaf nýrrar annar.
Framhaldsskólinn hefst svo miðvikudaginn 7. janúar.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst