Geðveikin skall á í gær, það kom hálka öllum að óvörum, þó að þetta gerist alltaf á sama tíma á hverju ári. Það var mikið að gera hjá okkur á verkstæðinu og gekk bara ágætlega. Guðmundur Rikka og Daði komu og hjálpuðu okkur, einnig sem Jenni gerði allt sem hann gat þó hryggbrotinn væri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst