Skora á stjórnvöld bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum
Starfsstöð Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Vestmannaeyjum.

Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum.

Augnlæknir hefur ekki komið til Vestmannaeyja lengi og vilja heimilismenn sitja við sama borð og þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu með sérfræðiþjónustu.  Það kostar ómælt umstang og erfiðleika að þurfa að ferðast til þess eins að fá jafn sjálfsagða þjónustu og augnlæknaþjónusta er.  Heimilisfólkið skorar á þá sem ábyrgð bera á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni að bæta úr þessu þarfa máli sem allra fyrst. 

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.