Skráning í Söngvakeppni barna hefst á morgun
Söngvakeppni barnanna er vinsæll liður á Þjóðhátíð.

Opnað verður fyrir skráningar í Söngvakeppni barna á Þjóðhátíð á morgun, fimmtudaginn 4. júlí, klukkan 12:00. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Foreldrar þurfa að eiga Google (gmail) aðgang til þess að skrá börnin sín.

Eldri hópur (2011-2015)
https://forms.gle/3VPyyrwaafEb5Ph56

Yngri hópur (2016 og yngri)
https://forms.gle/ZtphHxEBkWPvXqyM6

Mælst er til þess að lagaval sé miðað við það að hefðbundin hljómsveit geti flutt lögin.

Forráðamenn keppninnar áskila sér rétt til þess að óska eftir öðru lagi sé það ill framkvæmanlegt. Ekki er hægt að breyta lagavali eftir 18. júlí.

Athugið að mæting á æfingu með hljómsveit fimmtudaginn 1. ágúst er skilyrði fyrir þátttöku.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.