Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs 21. nóvember lagði vinnuhópur um framtíðarskipan sorpmála fram minnisblað um stöðu mála og óskaði eftir framlengingu á skilum til 15.febrúar 2015 sem ráðið samþykkti.
�?lafur Snorrason, framkvæmastjóri sagði fram komnar hugmyndir. �??Á þessum tímapunkti er ekki hægt að segja frá þeim hugmyndum sem fram eru komnar þar sem þær eru ekki komnar nógu langt komnar,�?? sagði �?lafur.
�?á lá fyrir umsókn frá Vinnslustöðinni á byggingarreit við frystiklefa að Kleifum 2 og var hún samþykkt. �??�?eir geta meira en tvöfaldað stærðina en ég veit ekki hvenær þeir ætla sér í alla stækkunina,�?? sagði �?lafur.
Nú liggur fyrir hvað breytingar á húsnæði Vestmannaeyjahafnar og flutningur tæknideildar úr hús HS-Veitna kostuðu. Á fundinum kom fram kom að kostnaður nam um 25 milljónum króna. �?? Áætlun gerði ráð fyrir 16 milljóna aukaframlagi auk 2,5 milljóna viðhaldspeninga sem voru á fjárhagsáætlun þannig að heildarkostnaður var áætlaður 18,5 milljónir,�?? sagði �?lafur.