Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segir að innistæður sparifjáreigenda séu tryggar og það sé ekkert að óttast.
Hann segir olíuskort hér óhugsandi, því fari víðs fjarri.
Ummæli um lokun og hrun banka sé einfaldlega rangt stöðumat og óheppilegt sé að taka svona sterkt til orða um veruleika sem ekki á við.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst