Spurt og svarað um jólin
24. desember, 2023

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir
Jólaljósin upp í byrjun nóvember

Fjölskylda? Gift Vilhjálmi Ísfeld Vilhjálmssyni við eigum 3 börn þau Sigurð Inga, Sigurbjörg Jóna Ísfeld , Svanur Páll Ísfeld og eigum við tvær tengdadætur og 3 barnabörn.
Hvernig leggjast jólin í þig? Bara vel rólegur tími.
Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Uhhh það eru ekki komin jól fyrr enn ég er búin að fá skötuna svo skötulykt minnir mig að jólin.
Fer mikill undirbúningur í jólin? Hjá okkur fer ekki mikill tími í jólin við reynum að hafa allt voðalega rólegt og nei eða jú ég geri alltaf sósuna með jólamatnum.
Hvað stendur upp úr á jólunum? Samveran.
Eruð þið með jólahefð? Nei ekkert svoleiðis nema reynum að setja upp jólaljósin í byrjum nóvember.

Lovísa Jóhannsdóttir
Rækjukokteill í forrétt jólahefð

Fjölskylda? Ég er gift Jökli Andra Sigurðssyni og við eigum soninn Daníel Andra.
Hvernig leggjast jólin í þig? Þau leggjast mjög vel í mig og ég hef alltaf verið mikið jólabarn.
Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Þegar ömmukökurnar eru í ofninum sem mamma bakar á hverju ári. Síðan eru ilmkerti með jólailmi rosa góð líka.
Fer mikill undirbúningur í jólin? Svona bæði og. Ég byrja snemma að kaupa gjafir og svo skiptum við stórfjölskyldan dögunum á milli okkar. Síðustu ár höfum við ákveðið að vera ekkert að stressa okkur og njóta frekar. Svo jólin koma alveg þó skyrtan sé ekki straujuð eða grænu baunirnar gleymdust í innkaupaferðinni. En þá bjargar Kvenfólk í eyjum hópurinn manni oftast.
Hvað stendur upp úr á jólunum? Mér finnst samverustundirnar skemmtilegastar. Taka röltið á þorláksmessu og kíkja í búðir og hlusta á ljúfa tóna hjá Lúðrasveit Vestmannaeyja.
Eruð þið jólahefð? Já það er alltaf rækjukokteill í forrétt á aðfangadag og við gæðum okkur á honum þegar bjöllurnar hringja inn jólin. Það er svona eina hefðin sem ég man eftir frá því ég var barn og það sem heldur sér ennþá. Sama uppskriftin kom frá langömmu sem fór síðan til ömmu og þaðan til mömmu og ætli ég sé ekki næst. Annars höfum við síðustu jól bara verið í náttfötunum á aðfangadag svo kannski verður það jólahefð, sem mér finnst æðisleg því hvað er betra en að vera í þæginlegum fatnaði og borða góðan mat.

Hjálmar Þorleifsson
Horfi á allar Lord of the rings myndirnar um jólin

Fjölskylda? Ég á yndislega konu sem heitir Bára Viðarsdóttir og gengur hún um með erfingjann í maganum. Norskan kettling og Greyhound hvolp. Foreldrar mínir eru Ágústa Hulda og Þorleifur Dolli. (Sigurjón Ingvars og Sigurdís Harpa fá bónusstig).
Hvernig leggjast jólin í þig? Þau leggjast helvíti vel í mig. Ég er ekki þekktur fyrir að vera mikið jólabarn en það er gott að sleppa við Herjólf þessi jólin fyrst maður er fluttur á eyjuna aftur.
Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Mandarínu og piparkökulyktin er mikill jólailmur fyrir mér.
Fer mikill undirbúningur í jólin? Þessi jólin er lítill undirbúningur því að ekkert jólaskraut er til á heimilinu. Ég hef alltaf verið hjá mömmu um jólin og hún sér um nákvæmlega allt. Nema kannski að kaupa jólagjafir, Báran mín sér alfarið um það.
Hvað stendur upp úr á jólunum? Að hitta alla fjölskylduna og spila nokkur spil.
Eruð þið með jólahefð? Ég hef alltaf horft á allar Lord of the rings í kringum jólin. Svo er alltaf gúrkumót eftir jólamatinn.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst