Kvennalið ÍBVí handknattleik er komið til suðurhafseyjunnar Madeira við Portugaleftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan eru tveir leikir hjá ÍBV í dag og á morgun við Madeira Andebol SAD í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik.