ÍBV stelpurnar mæta nýliðum Tindastóls á Sauðárkróki í Pepsí max deild kvenna í dag klukkan 13:00. Í fyrsta sinn í sögunni á Sauðárkrókur lið í efstu deild í knattspyrnu. Uppgangurinn hefur verið mikill og hraður í kvennaliði Tindastóls á síðustu árum en liðið var í C-deildinni sumarið 2018.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst