Stolið frá unglingum í Féló

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið og má m.a. nefna aukið umferðareftirlit með áherslu á stöðubrot. Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglu í vikunni sem leið en um var að ræða þjófnað á peningum úr ferðasjóði félagsheimilisins Rauðagerði að kvöldi 18. febrúar sl. Er talið að sá sem þarna var að verki hafi falið sig inni í húsinu og síðan látið til skara skríða eftir að starfsfólkið var farið.

Nýjustu fréttir

Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.