Stöndum vörð um velferðina

Alþjóðlega fjármálakreppan hefur leikið Ísland grátt. Stærri gjaldeyriskreppa en áður hefur þekkst herjar nú líka á þjóðina. Grunngildi jafnaðarstefnunnar um jöfnuð, réttlæti og sanngirni hafa aldrei verið mikilvægari en nú þegar hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar hefur beðið skipbrot. Öflugt eftirlit opinberra aðila er nauðsynlegt aðhald fyrir hinn frjálsa markað sem og skýrt regluverk. Fyrir því hafa jafnaðarmenn ávallt barist og munu gera áfram.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.