Í dag er komið að sannkölluðum bikarslag í handboltanum. ÍBV B tekur þá á móti Herði frá Ísafirði í 32 liða úrslitum. Eyjaliðið er að hluta til skipað gömlum kempum sem ætla sér langt í bikarnum í ár.
Hópur ÍBV er sem hér segir (fjöldi leikja og mörk með ÍBV):
Markverðir
Björn Viðar Björnsson (106/3)
Hjörvar Gunnarsson (6/0)
Aðrir leikmenn
Adam Smári Sigfússon (5/4)
Andri Kristinsson (0/0)
Aron Heiðar Guðmundsson (0/0)
Bergvin Haraldsson (32/14)
Daði Magnússon (16/9)
Fannar Friðgeirsson (74/172)
Gabríel Martínes Róbertsson (169/270)
Garðar B. Sigurjónsson (0/0)
Guðmundur Ásgeir Grétarsson (fyrirliði) (128/358)
Óttar Steingrímsson (41/36)
Sigurður Bragason (353/1030)
Sindri Georgsson (7/1)
Sæþór Garðarsson (0/0)
Theódór Sigurbjörnsson (286/1357)
Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson (0/0)
Starfsmenn
Starfsmaður A (aðalþjálfari) Logi Snædal Jónsson
Starfsmaður B (aðstoðarþjálfari) Hilmar Ágúst Björnsson
Starfsmaður C (samskipti við fjölmiðla) Sigurbergur Sveinsson
Leikurinn hefst kl. 19:30 í Íþróttamiðstöðinni, nánar tiltekið í gamla salnum. Hér að neðan má sjá viðtöl við leikmenn um þennan stórleik. Mætum og styðjum strákana til sigurs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst