Strákarnir mæta Haukum og stelpurnar Gróttu
Handbolti (43)

Bæði karla- og kvennalið ÍBV eiga leiki í kvöld í Olísdeildunum í handbolta. Klukkan 18.00 verður flautað til leiks Gróttu og ÍBV á Seltjarnarnesi. Grótta í botnsætinu með 4 stig og ÍBV í því næstneðsta með 6 stig. Bæði lið hafa ekki náð í eitt einasta stig það sem af er ári og er því ljóst að á því verður breyting í kvöld.

Á sama tíma verður flautað til leiks Hauka og ÍBV í Olísdeild karla. Leikið er að Ásvöllum. Mikil damantík varð í kringum leik þessara liða í bikarnum fyrr í vetur, en ÍBV fór áfram eftir að hafa kært framkvæmd leiksins. Ef staða þessara liða í deildinni er skoðuð má sjá að Haukar eru í fimmta sæti með 18 stig og ÍBV með 16 stig í sjöunda sæti. Haukaliðið hefur leikið einum leik meira í deildinni. Þess má geta að Sjónvarp Símans sýnir leikinn í beinni.

 

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.