ÍBV vann 2:1 sigur á KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í dag.
KA menn komust yfir fyrst, en um þremur mínútum síðar jafnaði Gunnar Heiðar Þorvaldsson metin. Í byrjun seinni hálfleiks skoraði Shahab Zahedi svo sigurmarkið fyrir Eyjamenn með frábærum tilþrifum.
Eyjamenn eru nú með 16 stig í deildinni en eru áfram í 9. sætinu
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst