Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur er lúta að hagsmunum barna í leikskólastarfi, gæðaviðum í leikskóla, starfsumhverfi í leikskóla, fjölgun leikskólakennara og menntun starfsmanna í leikskóla og starfsþróun.
Ráðið þakkaði kynninguna og fagnar tilurð þessarar skýrslu. Ráðið mun fylgjast með framgangi þessa máls.
Styrking leikskólastigsins_skýrsla starfshóps_ágúst 2021.pdf
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst