Veðurfar hefur verið einstaklega gott undanfarið. Fátt sem minnir á að það sé mars, sem hefur oftar en ekki verið kaldur og hvítur. Halldór B. Halldórsson nýtti veðurblíðu dagsins til myndbands-upptöku. Sjá má afraksturinn hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst