Svar við bréfi Stjána
DSC_6266
Íris Róbertsdóttir. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Kæri Stjáni

Takk fyrir þetta opna bréf. Það er gott að vita af því að aðstandendur þeirra sem eru á Hraunbúum sem er rekið af HSU séu vakandi fyrir aðstæðum og aðbúnaði sinna nánustu. Þú hefu vakið máls á þessu við tæknideildina hjá okkur og málið er í vinnslu þar.

Við viljum öll að aðbúnaður okkar besta fólks, sem svo sannarlega hefur lagt mikið til samfélagsins okkar, sé góður. Við getum alltaf gert betur. Ég bið tæknideildina að fara yfir þessar tæknilegu ábendingar sem þú nefnir og svara þeim.

 

Kær kveðja

Íris Róbertsdóttir

Bæjarstjóri.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.