Svo raunverulegt, að þeir fundu fyrir sjóveiki
Á mánudaginn voru Guðlaugur Ólafs­son og Steinar Magnússon, skipstjórar á Herjólfi, Sigurður Áss Grétarsson frá Siglingastofnun og Jóhannes Jó­hann­esson skipaverkfræðingur í sigl­ingahermi í Danmörku þar sem reynt er að líkja eftir aðstæðum í Landeyja­höfn eins og kostur er. Verkefni þetta er á vegum stýrihóps um nýsmíði Herj­ólfs. Er þetta einkum gert með nýjan Herjólf í huga en Guðlaugur segir að reynslan í herminum geti nýst þeim við núverandi aðstæður.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.