Svona í tilefni föstudagsins. – Það hafa flestir tekið eftir því, að þegar konur bregða sér á salernið, – séu þær staddar í selskap, þá fara þær þangað saman í hóp. Og þar er málin víst rædd inn að innstu rótum. – En karlar eiga líka sínar sérkennilegu siði á salerninu, en það ræðst af karakter hvers og eins. Skoðum nokkur dæmi: