Ótrúleg saga 200 Vestmannaeyinga

„Það er magnað að hugsa til þess að á rúmlega 50 ára tímabili frá 1855 fluttust um 400 Íslendingar vegna trúar sinnar á slóðir mormóna í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum. Og það er enn merkilegra að um helmingur þessa fólks – 200 manns – fóru frá Vestmannaeyjum þegar íbúafjöldi hér var að jafnaði […]
Afmælisfundur Aglow

Aglow hefur starfað í Eyjum í 35 ár og er margs að minnast. Margar konur hafa unnið ötulega og hafa sinnt margs konar þjónustu í Aglow. „Ég er endurnærð og spennt fyrir næsta Aglow fundi sem verður í kvöld 3. sept kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með veglegum veitingum og við syngjum saman […]
Vestmannaeyingar mörkuðu upphaf Vesturferða frá Íslandi

Upphafið má rekja til samstarfs okkar Fred Woods, prófessors við BYU háskólann í Utah í Bandaríkjunum, sem oft hefur komið til Eyja. „Við höfum unnið að því undanfarin ár að draga saman allar upplýsingar sem hægt er að finna um þá 400 Íslendinga, þar af um 200 frá Vestmannaeyjum sem á árunum 1855 til 2014 […]
Hillir undir fyrstu íbúakosninguna í tíð núverandi meirihluta

Nú hillir undir fyrstu íbúakosninguna í tíð núverandi meirihluta í Eyjum. Meirihluti E- og H-lista tók við völdum árið 2018 og var mikið rætt um aukið íbúalýðræði í aðdraganda kosninga það árið. Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í liðinni viku var rykið dustað af máli sem var til umræðu í maí árið 2024. Þá var samþykkt […]
Laxey byggist upp

Áfram heldur uppbygging fiskeldis í Viðlagafjöru. Hér að neðan má sjá myndband frá Viðlagafjöru þar sem fyrirtækið Laxey vinnur að umfangsmiklum framkvæmdum. Halldór B. Halldórsson tók saman. (meira…)
Mínar dásamlegu milljón mínútur á Hressó

Eru flutt í Prentsmiðjuna við Hlíðarveg, Prentsmiðjuna Gym og bjóða í vetur upp á fjölbreytta stundatöflu – Opin vika í gangi Það voru gæfuspor þegar ég í fyrsta skipti steig inn fyrir dyr á Hressó um miðjan apríl 1995. Þá varð til taug sem ekki slitnaði í rúma 30 ár fyrr en stöðinni var lokað þann fyrsta […]
„Verulega slæmar fréttir“

„Það eru verulega slæmar fréttir að loka eigi vinnslu Leo Seafood. Það eitt ætti kannski ekki að koma á óvart eftir erfiðan rekstur síðustu ár og mikið tap sérstaklega síðustu tvö ár. Þetta verður mikið högg fyrir samfélagið ef allir þeir sem fengu uppsögn núna um mánaðamótin munu missa vinnuna þegar upp verður staðið.“ Þetta […]
Herjólfur flutti ríflega 85 þúsund í ágúst – slippur framundan

Herjólfur flutti alls 85.033 farþega í ágúst 2025, sem er örlítil fækkun frá sama mánuði í fyrra segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. í samtali við Eyjafréttir. „Júlí og ágúst er alla jafna stærsti mánuðurinn í farþegaflutningum og í ár erum við mjög ánægð með árangurinn, og er þá helsti breytiþátturinn hvernig Þjóðhátíðin lendir […]
„Það að eiga lítið og skulda mikið heyrir nú sögunni til!“

Ung hjón með lítil börn unnu fimmfaldan fyrsta vinning í Lottó síðasta laugardag – rúmar 83,6 milljónir króna! Dagurinn hafði verið allskonar, verkefnin mörg, þreytan farin að segja til sín og konan orðin pínu buguð. Í miðjum amstri ákvað hún að kaupa sér lottómiða, eins og hún gerir stundum. Hún opnaði lottóappið, valdi sjálfsval og hélt […]
Síðustu túrar kvótaársins hjá Eyjunum

Þrír ísfisktogarar úr Síldarvinnslusamstæðunni lönduðu að loknum síðasta túr kvótaársins um nýliðna helgi og allir voru þeir með fullfermi. Bergey VE landaði í Grindavík á laugardag og það gerði einnig Jóhanna Gísladóttir GK. Vestmannaey VE landaði síðan í Eyjum á sunnudag. Bergey og Vestmannaey voru mest með ýsu og ufsa en drýgstur hluti afla Jóhönnu […]