Eyjatónleikar – Hlutu Fréttapýramídann 2023

Bjarni Ólafur og Guðrún Mary – Fyrir framtak í menningarmálum – Tónleikar þar sem vinir hittast: „Hjónin Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir standa fyrir Eyjatónleikum í Hörpu sem seinna í þessum mánuði verða haldnir í þrettánda sinn. Upphafið voru tónleikar árið 2011 á 100 ára afmælisdegi Oddgeirs Kristjánssonar. Seinna var Ása í Bæ gerð […]

Verksamningur undirritaður

Samningur Um Hasteinsv 25 Vestm Is C

Brynjar Ólafsson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar og Ólafur Einarsson hjá Þjótanda skrifuðu nýverið undir verksamning vegna jarðvinnu og lagna á Hásteinsvelli. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar. Framkvæmdin felur í sér að fjarlægja náttúrugras af vallarsvæðinu ásamt lífrænu undirlagi þess, jarðvegsskipta undir nýju yfirborði. Framkvæmdin felst einnig í lagningu fráveitu- og vatnslagna, […]

Páll sendi ríkisstjórninni tillögu

PalliSceving

Páll Scheving Ingvarsson sendi athyglisverða hugmynd í samráðsgátt stjórnvalda – sem í byrjun árs óskuðu eftir tillögum frá landsmönnum til hagræðingar, einföldunar stjórnsýslu og við að sameina stofnanir. Lífeyrissjóðir fjármagni samgöngu-uppbyggingu Páll hvetur ríkisstjórnina til að skoða möguleikann á því að leita samstarfs við lífeyrissjóði landsmanna til fjármögnunar á nauðsynlegri uppbyggingu og rekstri samgangna í […]

Mun hafa áhrif á batahorfur og lífslíkur tuga sjúklinga ár hvert

Sjukraflutningur

Þann 10. janúar sl. var tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta í myrkri vegna áhrifa trjágróðurs á aðflugs- og brottflugsfleti umræddra flugbrauta. Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þessara takmarkana, enda er óheft aðgengi sjúkraflugvéla að Reykjavíkurflugvelli í mörgum tilfellum lífsnauðsynlegt fyrir […]

Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana

Þess verður minnst í Eldheimum á fimmtudaginn, 23. janúar kl. 19.30 að þá verða 52 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og  með hvaða bát fólkið fór.  Boðið er upp […]

Ný deild opni við Kirkjugerði í mars

Kirkjugerdi 24 Tms IMG 6244

Staða leikskólamála og upplýsingar um nýju deildina við leikskólann Kirkjugerði var til umræðu á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í síðustu viku. Fram kemur í fundargerð að stefnt sé að því að ný deild opni við Kirkjugerði í mars á þessu ári. Leikskólastjóri hefur þegar sent út vistundarboð til foreldra. Með opnun nýrrar deildar á Kirkjugerði hefur […]

Gamla myndin: Selurinn Golli

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2010 og 2011. Gefum Óskari Pétri orðið: „Það var í byrjun nóvember 2010 sem hvíthærður selkópur kom fljúgandi hingað til Eyja frá Kópaskeri, en hann hafði skriðið í beituskúr hjá línukörlunum og […]

„Virkilega ánægjuleg kvöldstund ár hvert”

IMG 7403

Það var heldur betur góð stemning í matsal Vinnslustöðvarinnar á föstudaginn sl.. Þar var hið árlega þorrablót haldið til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum VSV og mökum þeirra. Góð mæting var á blótið, á sjöunda tug gesta mætti og átti saman notalega kvöldstund, segir í frétt á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Sigurgeir Brynjar, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar ávarpaði gesti og rakti […]

Nokkrir punktar vegna orkumála á Íslandi

Forsendur – Allt mannanna verk Árið 2003, þegar orkupakki 1 og 2 voru innleiddir á Íslandi, urðu einnig breytingar á löggjöf sem leyfðu einkarekstur á orkumarkaði. Þetta skapaði umtalsverð tækifæri fyrir ný fyrirtæki í greininni en leiddi jafnframt til álags á opinbera eftirlitsaðila, sem þurftu að tryggja jafnvægi milli samkeppni og samfélagslegra hagsmuna. Einnig má […]

Hætta starfsemi gæsluvallar

Barn_leikskoli_IMG_1970_minni

Fræðsluráð Vestmannaeyja tók fyrir starfsemi gæsluvallarins. Fram kemur í fundargerð að málið hafi áður verið til umræðu vegna dræmar nýtingar. Síðustu ár hefur meðtaltal barna sem sótt hafa úrræðið fækkað verulega, eða frá 22 börnum að meðaltali árið 2018 í 7,5 börn að meðaltali síðasta sumar. Tilurð gæsluvalla sem sumarúrræði er barns síns tíma og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.