Leikhúsið og hljómsveitarlífið – Aðalbjörg Andrea

Aðalbjörg Andrea Brynjarsdóttir tekur virkan þátt í menningar- og félagslífinu í Vestmannaeyjum. Aðalbjörg spilar með hljómsveitinni Þögn, en Þögn lenti í 3. sæti á Allra Veðra Von í byrjun október. Hún er einnig meðlimur í Leikfélagi Vestmannaeyja og fer með stórt hlutverk í leikritinu Dýrin í Hálsaskógi sem var frumsýnt í enda október síðastliðnum. Við […]
Andlát: Margrét Þorsteinsdóttir

(meira…)
Birna valin úr hópi tíu umsækjenda

Alls sóttu ellefu einstaklingar um starf þjónustufulltrúa hjá skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar. Einn dróg umsókn sína til baka, segir í svari Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs til Eyjafrétta. Umsækjendur voru: Alexandra Kristjánsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Ása Helgadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Gislný Birta Bjarkardóttir, Hafdís Víglundsdóttir, Hekla Sól Jóhannsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir, Kolbrún Lilja Ævarsdóttir og Sylvía […]
Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum

Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottunin er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr. Þetta kemur fram á heimasíðu […]
Hin árlega jólasýning fimleikafélagsins

Hin árlega jólasýning Fimleikafélagsins Rán fór fram í gær fyrir fullum sal í íþróttahúsinu. Sex hópar á aldrinum 6-15 ára tóku þátt í sýningunni og sýndu fjölbreytt og skemmtileg atriði. Leikarar úr Dýrunum úr Hálsaskógi sáu um að kynna sýninguna og svo voru foreldrar nokkurra nemenda kallaðir á svið til að keppa í boðhlaupi á […]
Vel heppnað jólahlaðborð í Höllinni

„Jólahlaðborð Einsa Kalda og Hallarinnar heppnaðist í alla staði frábærlega, bæði matur og skemmtun, hvoru tveggja upp á tíu,“ segir Óskar Pétur, ljósmyndari um jólahlaðborðið í Höllinni á laugardagskvöldið. Er það fyrir löngu orðinn fastur liður á aðventunni í Eyjum. Höllin var fagurlega skreytt sem jók enn frekar á stemninguna. „Gestir voru um 300 og […]
Litla Mónakó – Nýja olíu auðlindin og Smyril Line að hefja áætlunarsiglingar

Í lok nóvember var stærsta áfanga til þessa náð hjá landeldisfyrirtækinu LAXEY þegar að áframeldi í Viðlagafjöru var formlega tekið í notkun og má því segja að landeldi í sjó er hafið. Þetta er svo táknrænt á marga vegu. Þegar að maður horfir í fyrsta skipti á flutning seiðanna úr seiðaeldisstöðunni í Friðarhöfn yfir í […]
Ljósin kveikt í kirkjugarðinum

Í gær var kveikt á jólaljósunum í Kirkjugarði Vestmannaeyja. Að venju sjá þeir Steingrímur Svavarsson og Sveinn Sveinsson um að tengja fallegu jólaljósin sem lýsa upp skammdegið. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í garðinn í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Framkvæmt í fjörunni

Í gær fór Halldór B. Halldórsson í Viðlagafjöru. Þar eru framkvæmdir á fullu en nýverið fór fyrsti skammturinn af seiðum þangað. Myndband frá ferð Halldórs um svæðið má sjá hér að neðan. (meira…)
Vel heppnaðir jólatónleikar í Höllinni

Glæsilegir jólatónleikar fóru fram í Höllinni í gærkvöldi, 6. desember. Kvöldið heppnaðist einstaklega vel og var frábær stemning í húsinu og vel mætt. Jónsi úr Svörtum fötum steig á svið, en auk Jónsa komu fram frábærir söngvarar úr Eyjum undir leik hljómsveitarinnar Gosanna. Á meðal þeirra sem stigu á svið voru þau Guðjón Smári, Eló, […]