Jólaleg Heimaey

Það var svo sannarlega jólalegt á Heimaey um helgina. Hvít föl yfir öllu og stillt veður. Við sjáum nú myndband frá Halldóri B. Halldórssyni sem tekið var um helgina. (meira…)

Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Að þessu sinni fengum við að ræða við Óttar Steingrímsson, en hann deildi með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum. Fjölskylda? Er giftur breiðhyltingnum Andreu Guðjóns Jónasdóttur. Saman eigum við þrjú börn, Ísold (9), Hinrik Daða (7) og Birni Berg […]

Hin ljúfsáru jól

Svolítið sérstök jólin hjá okkur í ár, en þann 17. desember sl. var bróðir eiginkonunnar, Ólafur Guðmundur Unnar Tórshamar, borinn til grafar, en konan mín var einmitt í heimsókn hjá honum á sínum tíma þegar við kynntumst, en Óli bjó þá á Heiðarveginum og vann í Vinnslustöðinni fyrir 35 árum síðan, en hann hafði átt […]

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður ferð kl. 20:45), segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning kl. 06:00 í fyrramálið. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því […]

Jólahvíslið í kvöld

„Hugsunin með Jólahvísli er að allir geti komið á jólatónleika óháð fjárhag og þess vegna er frítt inn, við elskum þennan tíma, aðventuna og jólin. Boðskapur jólanna er það besta sem okkur öllum hefur verið gefið. Jesús kom með von, frið og frelsi sem varir enn,” segir Helgi Tórshamar í samtali við Eyjafréttir en í […]

Á jólaballi í Safnahúsinu

20241221 140144

Í gær var var haldið jólaball í Einarsstofu í Safnahúsinu. Tilefnið var lokahóf Jólasveinaklúbbsins. Börn sem skiluðu inn lestrarhesti fengu glaðning. Þá komu persónur frá Dýrunum í Hálsaskógi í heimsókn og að sjálfsögðu kom jólasveinn á ballið. Góð mæting var og skemmtileg jólastemning. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari leit þar við og má sjá myndasyrpu hans hér […]

Gular viðvaranir á Þorláksmessu

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirfarandi landshlutum á Þorláksmessu: Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi kl. 03:00 aðfaranótt Þorláksmessu og gildir til kl. 07:00 um morguninn. Í viðvörunarorðum segir: Suðaustan 15-23 m/s með vindhviður að 35 m/s við fjöll. Varasamt ferðaveður. Nánar […]

Lýsir muni á samkeppnisstöðu á Íslandi og Evrópulöndum

Binni Opf

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, eða Binni í Vinnslustöðinni skrifaði athyglisverða grein í síðustu viku. Þar fór hann yfir vexti og vaxtakjör á lánum hérlendis sem og erlendis.   Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við Binna um bæði vaxtaáhrif og fjármögnunarmöguleika í íslenskum sjávarútvegi og aðstæður sem fyrirtæki eins og Vinnslustöðin standa frammi fyrir.  Mun hafa miklar og alvarlegar afleiðingar […]

Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa í Vestmannaeyjum um hvernig þau undirbúa hátíðarnar, við ræddum við Hjördísi Halldórsdóttur, þar sem hún deilir sínum uppáhalds hefðum og jólaminningum. Nafn? Hjördís Halldórsdóttir Fjölskylda? Maðurinn minn heitir Þorgils Orri. Við eigum tvö börn, Helenu Rún og Halldór Orra. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara alveg […]

Hitalagnir undir Hásteinsvöll – Gerum betur!

Það er mat ÍBV og allra fagaðila að nauðsynlegt sé að koma hitalögnum undir Hásteinsvöll um leið og lagt verður á hann gervigras, sem síðar verða nýttar í upphitun vallarins. Framkvæmdin er þannig að hitalagnir verða ekki settar undir völlinn eftir á. Upphitun er lykilatriði til að hámarka nýtingu vallarins yfir vetrarmánuðina og til lágmarka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.