Hugmynd sem kviknaði í túrnum

DSC_6913

Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur var södd og sæl eftir jólahlaðborðið sem Sigmundur Rúnar Rafnson afleysingakokkur hristi fram úr erminni um helgina. Skipið kom í land í morgun, segir í frétt á Vinnslustöðvar-vefnum. „Hvort það sé hefð fyrir því að halda jólahlaðborð þá er alltaf eitthvað jólalegt í matinn fyrir jólin en ekkert eiginlegt jólahlaðborð. Svo […]

Þýskur markmannsþjálfari til ÍBV

Þýski markmannsþjálfarinn Kristian Barbuscak hefur verið ráðinn til ÍBV en mun hann taka við af Mikkel Hasling sem yfirgaf ÍBV eftir góðan tíma hjá félaginu. Kristian semur til loka árs 2025, að því er segir í frétt á heimasíðu félagsins. Kristian sem er 44 ára hefur starfað víða sem markmannsþjálfari frá 29 ára aldri en […]

Bókasafnið komið í jólabúning

Á Bókasafni Vestmannaeyja er nú komin mikil jólastemning í hús og safnið orðið fallega skreytt fyrir hátíðirnar. Á Bókasafninu geta fjölskyldur komið og sest niður með bók, litað eða bara slakað á í notalegu umhverfi. Nú fyrir jólin eru ýmislegt skemmtilegt í gangi á Bókasafninu, hægt er að senda jólakveðjur til jólasveinanna með því að […]

Áætlunarflug hafið til Eyja

Flug Ernir Farthegar Jan 2024 Tms Lagf

Um mánaðarmótin hófst áætlunarflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins samdi við Mýflug um flugið til Vestmannaeyja. Flogið er fjórum sinnum í viku frá 1. desember 2024 til og með 28. febrúar 2025. Samningurinn hefur þegar tekið gildi og hægt er að bóka flug á vef Mýflugs. Flugleiðin er styrkt til að tryggja tímabundið […]

Jólafundur Aglow í kvöld

aglow

Jólafundur Aglow verður í kvöld, 4. desember kl.19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Það hefur ríkt eftirvænting fyrir þessum fundi. Við komum saman í fögnuði og hlustum á og finnum fyrir snertingu jólanna. Það verður mikið sungið og er það hátíðlegt að syngja saman jólasöngva. Boðið verður upp á fjölbreytt söngatriði, einsöng, tvísöng og svo syngjum við […]

Bestu tölur laugardagsins

Peninga

Margir voru eflaust ánægðir með tölurnar sem litu dagsins ljós síðastliðið laugardagskvöld en tveir miðaeigendur í Lottóinu voru þó alveg sérlega ánægðir þegar þeir sáu að tölurnar sem þeir höfðu á Lottómiðum sínum væru þær sömu og komið höfðu upp í útdrætti kvöldsins. Lottópotturinn, sem var þrefaldur og innihélt fyrsta vinning upp á rétt tæpar […]

Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ef það breytist gefum við það frá okkur um leið og það breytist, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30 hafa verið felldar niður. Tilkynning vegna siglinga þar á eftir verður gefin út […]

Liðsstyrkur til ÍBV

Eyja ÍBV ÍR 3L2A5553

Knattspyrnudeild ÍBV tilkynnti í dag um að samið hafi verið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestudeildinni á komandi leiktíð. Annars vegar er það serbneski miðjumaður að nafni Milan Tomic sem kemur frá Vrsac sem leikur í næstefstu deild í Serbíu. Milan er 24 ára miðjumaður sem hefur leikið með nokkrum liðum í […]

Stórleikur hjá landsliðinu í kvöld

Landslid Kvenna Hsi Is 24

Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.