Festu vinningsmiðann inn í fartölvu til öryggis

Það var fleiru smalað en bara sauðfé á Ströndum á laugardag heldur rataði þangað einnig umtalsvert fé frá Lottóinu. Óvenju gestkvæmt var hjá heppinni konu á besta aldri á Hólmavík vegna smölunar, börn og barnabörn í húsi og varð uppi fótur og fit á heimilinu þegar ljóst var að hún hafði unnið óskiptan fyrsta vinning, […]
Eyjafréttir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin stendur nú yfir í Smáranum og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var fyrst haldin. Eyjafréttir eru á staðnum eins í Laugardalshöll fyrir tveimur árum. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar. Á sýningunni má […]
Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt

Við íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar þeirra fisktegunda sem að við nýtum. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt því að ósjálfbærar veiðar voru hér stórt vandamál á árum áður. Með tilkomu kvótakerfisins náðum við stjórn á stífri sjósókn, […]
Tap í Krikanum

Íslandsmeistarar FH unnu í gær þriggja marka sigur gegn ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla. Lokatölur 33-30. ÍBV byrjaði leikinn betur og náðu mest fjögurra marka forskoti. FH tók þá leikhlé og komu tvíefldir til leiks eftir það og skoruðu næstu fimm mörk og komust yfir. Staðan í leikhléi var 19-15. Um miðjan seinni halfleik […]
Viðlagafjara í dag

Gríðarleg uppbygging á sér stað í Viðlagafjöru. Við sjáum það vel á myndbandinu hér að neðan, sem Halldór B. Halldórsson myndaði í dag. (meira…)
Afmælishóf til heiðurs Sigurgeiri í Skuld

Í afmælisdálki Morgunblaðsins í dag er sagt frá Sigurgeiri Jónassyni frá Skuld, ljósmyndara með meiru sem er níræður í dag. Þar segir m.a.: „Í dag er ég í hinum ýmsu spjallklúbbum eða kallaklúbbum víðs vegar um bæinn. Þar hitti ég reglulega marga góða og trausta vini sem hafa reynst mér afskaplega vel í gegnum tíðina.“ […]
Karlakór hugar að Færeyjaferð

Hið árlega Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja var í Akóges í gærkvöldi og vel mætt eins og vænta mátti. Er þessi skemmtilegi siður gott upphaf á starfsárinu. „Það er hins vegar undir okkur öllum komið hversu gagnlegt og skemmtilegt þetta verður. Það skiptir miklu máli að við mætum vel sjálfir og verum duglegir að bjóða með okkur,“ […]
Mikil umsvif hjá Hampiðjunni í Vestmannaeyjum

Ingi Freyr – Einn víðförlasti netagerðarmaður Íslands „Hampiðjan er í dag stærsti framleiðandi veiðarfæra í heimi með starfsemi á 76 stöðum í 21 landi og með um 2000 starfsmenn. Höfuðstöðvarnar eru við Skarfabakka í Sundahöfn en þar eru aðalskrifstofurnar, netaverkstæði og aðallager fyrirtækisins á Íslandi. Hjarta framleiðslunnar á vörum fyrirtækisins er Hampidjan Baltic í Litháen, þar […]
„Meiriháttar í alla staði”

Um síðustu helgi fóru Akóges-félagar og frúr í skemmtiferð til Porto í Portúgal. Heimsótti hópurinn m.a. dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, Grupeixe. Fyrirtækið sérhæfir sig í saltfiskvinnslu. Hópurinn taldi 16 félaga og 15 maka. Kristmann Karlsson var einn þeirra sem fór ferðina. Hann segir í samtali við Vinnslustöðvar-vefinn að móttökurnar sem hópurinn fékk hafi verið alveg hreint stórkostlegar. […]
Mæta meisturunum á útivelli

Þriðja umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með fjórum viðureignum. Eyjamenn mæta þá Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika. ÍBV hefur þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum á meðan FH er með 2 stig. Það má því búast við hörkuleik. Leikurinn í Kaplakrika hefst klukkan 18.30. Leikir dagsins: fim. 19. sep. 24 18:00 3 Ásvellir APÁ/JEL/GSI […]