Íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 24. október 2023 að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir helstu markmiðum og áherslum við skipulag svæðisins. Fyrirhugaðar breytingar á ákvæðum aðalskipulags fyrir landnotkunarreit íbúðabyggðar (ÍB-5) fela í sér að hámarks fjöldi íbúða er aukinn […]

Trípólí Arkitektar hanna svæðið við Löngulág

Umhverfis- og skipulagsráð skipaði fyrir ári síðan starfshóp um undirbúning deiliskipulags íbúðabyggðar við malarvöll og Löngulág. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúar, ásamt starfsfólki sviðsins voru í starfshópnum. Drífa Árnadóttir, borgarhönnuður hjá Alta, og Pétur Jónsson, landslagsarkitekt hjá Eflu, voru fengin til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum. Alls voru 11 aðilar sem […]

Fimm hönnuðir hanna svæðið við Löngulág

Deiliskipulag við malarvöll og Langalág var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Skipulagsfulltrúi kynnti afrakstur vinnu starfshóps um gerð deiliskipulag við Malarvöll og Löngulág. Fimm hönnuðir voru fengnir til að hanna heildar fyrirkomulag skipulagssvæðisins í samræmi við verkefnislýsingu. Tveir utanaðkomandi sérfræðingar voru fengnir til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum; […]

Ný og breytt teikning af fjölbýlishúsi á Tölvunarreitnum

Fyrir hönd Eignafélags Tölvunar ehf. sótti Davíð Guðmundsson um breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar fyrir íbúðarhúsnæði við Standveg 51. Samþykkt var að setja nýja og breytta teikningu af Tölvunarreitnum í deiliskipulagsferli og grenndarkynningu í annað sinn. Það var draumur Davíðs að tengja útlit byggingarinnar við sjómennskuna og hinar hallandi svalir eiga að minna á […]

Stytting Hörgeyrargarðs – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 19. janúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna styttingar Hörgeyrargarðs. Skipulagsbreytingin felur í sér að stytta Hörgeyargarð um allt að 90 m. Ráðgert er að nýta efnið sem taka þarf úr garðinum við viðhald á núverandi hafnarmannvirkjum og aðra uppbyggingu á Heimaey eftir þörfum. Á þeim tíma þegar […]

Samþykktu tillögu að breyttu Deiliskipulagi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti í vikunni tillöga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar, reit sem afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuveg. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 21. des. 2020 með athugasemdafresti til 31. jan. 2022. En Tvær athugasemdir bárust. Ráðið samþykkti breytingartillögu deiliskipulags sbr. ákvæði Skipulagslaga nr. 123/2010. […]

Hönnun íbúðabyggðar við Löngulág

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum fagaðilum til að vinna að hugmyndum fyrir heildar skipulag miðlægrar íbúabyggðar, samfélagsþjónustu og græns svæðis í hjarta Heimaeyjar. Svæðið sem um ræðir er kennt við Malarvöll og Löngulág. Valdir verða umsækjendur til að vinna að hugmynd fyrir heildar nýtingu og skipulag svæðisins. Sú tillaga sem þykir best verður þróuð áfram í […]

Nýtt deiliskipulag fyrir miðbæinn

Samþykkt var í bæjarráði að auglýsa breytt deiliskipulag fyrir miðbæ Vestmannaeyja. Um er að ræða reit sem afmarkast af Miðstræti í norðri, Bárutíg í vestri, Vestmannabraut í suðri og Kirkjuvegi í austri. Gert er ráð fyrir nýrri götu með einstefnu í norður frá Vestmannabraut að Miðstræti, og mega spekingar byrja að spá fyrir um nýtt […]

5 lausar lóðir til umsóknar

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c á breyttu deiliskipulagssvæði miðbæjar, Hvítingavegur og Skólavegur. Um er að ræða 4 lóðir fyrir einbýlishús við Hvítingaveg og eina fyrir tvíbýli sunnan við Alþýðuhúsið. Lóðirnar við Hvítingaveg eru 272 m2 að […]

200 ný störf í Eyjum

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og forsvarsmenn framkvæmdarinnar hafa hagsæld samfélags Vestmannaeyja í fyrirrúmi og samstarf hefur gengið vel frá upphafi.“ segir Dagný Hauksdóttir, skipulags– og umhverfisfulltrúi. Framkvæmdaraðili áætlar að um 200 störf geti skapast […]

X