Merki: Deiliskipulag

Breytt deiliskipulag hafnarsvæðis H-2 við Strandveg 104 í botni Friðarhafnar

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 24. mars 2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hafnasvæðis við Eiði, vesturhluti, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga...

Breytt deiliskipulag miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 2. desember 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr....

Nýjar lóðir við Hvítingaveg

Vestmannaeyjabær hefur unnið að breytingu á deiliskipulagi fyrir suðurhluta miðbæjarsvæðis M-1 við Hvítingaveg. Upphaflegt deiliskipulag svæðisins er frá 2005 og hefur tekið nokkrum breytingum. Kynning...

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. júní 2021 skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags í Viðlagafjöru og fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035. Kynning um breytinguna og greinargerð...

Básahúsinu breytt

Á 264. fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja þann 22. júní síðastliðinn var tekið fyrir erindi um breytta notkun hina svokölluðu "Bása". Var það fyrirtækið 13....

Vilja selja Vestmannaeyjabæ Dalabúið

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 28. júní s.l. var tekið til afgreiðslu eftir formlega auglýsingu nýtt deiliskipulag athafnasvæðis austan við norðurenda...

Vilja stækka Strandveg 51

Á 349. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 28. júní s.l. var kynnt umsókn Davíðs Guðmundssonar, f.h. Eignarhaldsfélags Tölvunnar ehf, vegna deiliskipulagsbreytingar fyrir Strandveg...

Breytt deiliskipulag austurbæjar við miðbæ samþykkt

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekið fyrir frestað erindi frá fundi nr. 338, dags. 21.1.2021. Lögð var fram að nýju að...

Breytt deiliskipulag við sorpsstöð, Áshamar og á hafnarsvæði

Hjá Vestmannaeyjabæ eru um þessar mundir fjögur skipulagsmál í kynningarferli. Þessi mál ásamt fylgigögnum má nálgast hér að neðan. Nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna og...

Stefna Vestmannaeyjabæjar að draga úr myndun úrgangs

Deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna var til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni. Lögð var fram tillaga af deiliskipulagi. Um er að...

Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ

Tekin var fyrir á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni tillaga af deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af deiliskipulagsmörkum miðbæjar, miðlínu Ásavegar, mörkum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X