Merki: Heilsa

Áframhaldandi heilsuefling 65 ára og eldri

Vestmannaeyjabær og Janus - Heilsuefling hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum - Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa”....

Tuttugu og fjögurra tíma púl fyrir Pietasamtökin

Í æfingasalnum er hann leiðtogi þegar hann stýrir æfingum, en ekki síður þegar hann stýrir sínum eigin æfingum og áskorunum. Gísli Hjartarson tók á...

Bæjarstjórn einhuga – Vonbrigði í vatnsleiðslumáli

Bæjarstjórn lýsti á fundi sínum á fimmtudaginn yfir miklum vonbrigðum með niðurstöðu ráðherra og ráðuneytisins varðandi ósk Vestmannaeyjabæjar um þátttöku í lagningu nýrrar vatnsleiðslu...

Hressó – eitthvað fyrir alla

Í Hressó er boðið upp á úrval af líkamsræktartímum við allra hæfi. Þeir sem sækja stöðina eru frá 12 ára og yfir 80 ára!...

– Heilsan – Halló rútína!

Haustið er tími endurnýjaðs skipulags, þá tekur við ný dagskrá eftir sumarfrí, þó það megi deila um hvort sumarið hafi yfir höfuð heimsótt okkur...

Þriggja ára uppsöfnuð þörf

Eftir nokkra daga kemur út 15. tölublað Eyjafrétta, blaðið ber keim af komandi hausti og því sem haustinu fylgir. Í huga margra Vestmannaeyinga hefst haustið...

Fjórar misheppnaðar ástæður

Fjórar ástæður fyrir því af hverju þú hættir alltaf   Kannast þú við það að byrja að hreyfa þig, taka svo pásu, byrja aftur, taka aftur...

Bestu stellingarnar í rúminu

Góð líkamsstaða er fjárfesting til framtíðar Líkamsstaða okkar skiptir verulegu máli. Ef við venjum okkur við góðar líkamsstöður þá getur stoðkerfi líkamans enst okkur lengur...

Þjáist þú af höfuðverk?

Höfuðverkir eru eitt algengasta sjúkdómseinkennið sem hrjáir fólk og þar af leiðandi valda höfuðverkir gjarnan veikindafjarvistum og draga úr lífsgæðum fjölmargra. Höfuðverkir eru meðal...

Er svarið við bakverknum í rassvasanum?

Að geyma veskið í rassvasanum eykur ekki bara á hættuna á því að veskinu þínu verði rænt, það detti í klósettið eða að þú...

Nýjasta blaðið

 

03.08.2023

15. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

X