Áframhaldandi heilsuefling 65 ára og eldri

Vestmannaeyjabær og Janus – Heilsuefling hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa”. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Verkefnið er búið að vera starfsrækt í Vestmannaeyjum í um fjögur ár með góðum og jákvæðum árangri. Markmið þess er að stuðla að bættri […]
Tuttugu og fjögurra tíma púl fyrir Pietasamtökin

Í æfingasalnum er hann leiðtogi þegar hann stýrir æfingum, en ekki síður þegar hann stýrir sínum eigin æfingum og áskorunum. Gísli Hjartarson tók á sig mikla líkamlega áskorun um síðustu helgi þar sem hann stundaði æfingar í 24 klukkustundir samfleytt og án hvíldar. Hann skiptist á að æfa á þremur tækjum; vindhjóli, róðravél og skíðavél. […]
Bæjarstjórn einhuga – Vonbrigði í vatnsleiðslumáli

Bæjarstjórn lýsti á fundi sínum á fimmtudaginn yfir miklum vonbrigðum með niðurstöðu ráðherra og ráðuneytisins varðandi ósk Vestmannaeyjabæjar um þátttöku í lagningu nýrrar vatnsleiðslu neðansjávar. „Ný vatnsleiðsla til Eyja er öryggismál og nauðsynlegt að hún verið lögð sem fyrst. Því er borið við í svari ráðuneytisins að ekki megi skapa fordæmi í þessum efnum. Það […]
Hressó – eitthvað fyrir alla

Í Hressó er boðið upp á úrval af líkamsræktartímum við allra hæfi. Þeir sem sækja stöðina eru frá 12 ára og yfir 80 ára! Ef þig langar til að æfa þá erum við með lausnina fyrir þig. Hvort sem þú vilt æfa á eigin vegum í tækjasal eða fá leiðsögn í hóptímum. Það eru allir […]
– Heilsan – Halló rútína!

Haustið er tími endurnýjaðs skipulags, þá tekur við ný dagskrá eftir sumarfrí, þó það megi deila um hvort sumarið hafi yfir höfuð heimsótt okkur þetta árið. Í huga margra Vestmannaeyinga hefst haustið um leið og þjóðhátíðartjaldið er komið í geymslu, en hjá öðrum er það ekki fyrr en skóla- og íþróttastarf hefst af krafti og […]
Þriggja ára uppsöfnuð þörf

Eftir nokkra daga kemur út 15. tölublað Eyjafrétta, blaðið ber keim af komandi hausti og því sem haustinu fylgir. Í huga margra Vestmannaeyinga hefst haustið um leið og þjóðhátíðartjaldið er komið í geymslu, en hjá öðrum er það ekki fyrr en skóla- og íþróttastarf hefst af krafti og allir fjölskyldumeðlimir eru komnir í nýja rútínu. […]
Fjórar misheppnaðar ástæður

Fjórar ástæður fyrir því af hverju þú hættir alltaf Kannast þú við það að byrja að hreyfa þig, taka svo pásu, byrja aftur, taka aftur pásu eða hætta? Af hverju heldur þú þetta ekki út? Af hverju er svona erfitt að koma þessu inn í rútínuna hjá þér? Þú setur þér ekki skýr og sveigjanleg […]
Bestu stellingarnar í rúminu

Góð líkamsstaða er fjárfesting til framtíðar Líkamsstaða okkar skiptir verulegu máli. Ef við venjum okkur við góðar líkamsstöður þá getur stoðkerfi líkamans enst okkur lengur án verkja og dregið úr líkum á við hljótum m.a. slitgigt og/eða þurfum að fara t.d. í liðskipti þegar við eldumst. Góð líkamsstaða bætir m.a. þol þar sem lungnastarfsemi og […]
Þjáist þú af höfuðverk?

Höfuðverkir eru eitt algengasta sjúkdómseinkennið sem hrjáir fólk og þar af leiðandi valda höfuðverkir gjarnan veikindafjarvistum og draga úr lífsgæðum fjölmargra. Höfuðverkir eru meðal algengustu kvilla taugakerfisins og skiptast í mismunandi flokka. Þar á meðal eru mígreni, spennuhöfuðverkir og lyfjahöfuðverkir. Höfuðverkir geta einnig komið fram sem einkenni mismunandi vandamála á borð við háþrýsting, sjónskerðingu, sótthita […]
Er svarið við bakverknum í rassvasanum?

Að geyma veskið í rassvasanum eykur ekki bara á hættuna á því að veskinu þínu verði rænt, það detti í klósettið eða að þú týnir því, heldur getur það að geyma seðlaveski í rassvasanum valdið þér raunverulegum bakverk. Við að setjast niður með veski sem er nokkrir sentimetrar að þykkt undir bakhlutanum, veldur þú skekkju […]