Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra Sjúkratrygginga Íslands um yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til ríkisins. Jafnframt fór bæjarstjóri yfir fund með heilbrigðisráðherra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og þremur öðrum bæjarstjórum sveitarfélaga sem munu ekki endurnýja […]

Markmiði að fólki líði hér vel

Dagdvöl er stuðninsgúrræði fyrir aldraða einstaklinga sem búa enn í heimahúsum. Markmið dagdvalar er að rjúfa félagslega einangrun fólks og gera þeim kleift að geta búið lengur heima. Andrea Guðjóns Jónasdóttir deildarstjóri í Dagdvöl Hraunbúða skrifaði þennan pistil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Við í dagdvölinni á Hraunbúðum höfum það helst að markmiði að fólki líði hér […]

Áfram sömu heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður í kringum 19. janúar „en þá eru komnar þrjár vikur á milli skammta. Nokkrum dögum eftir það ætti mótefni að hafa myndast hjá heimilisfólki gegn veirunni. Starfsfólkið hefur ekki enn fengið […]

Gamlir Alþýðuflokksfélagar afhentu Hollvinasamtökum Hraunbúða gjöf

Nokkuð er síðan að formlegri starfsemi Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja lauk og sama má segja um Brautina, blaðaútgáfu sem félagið rak og gaf út á sínum tíma. Á vef Landsbókasafns Íslands, timarit.is, kom í ljós að Brautin var eitt bæjarblaða sem ekki var skannað inn á vefinn. Samkomulag var gert við Safnahús Vestmannaeyja að skanna alla árganga […]

Heimsóknarreglur yfir jólahátíðina á Hraunbúðum

Settar hafa verið upp ákveðnar heimsóknarreglur fyrir jólahátíðina á Hraunbúðum út frá tilmælum almannavarna. Frá þessu er greint í frétt á vef Hraunbúða. Eftirfarandi reglur verða á Hraunbúðum um jólahátíðina: Mælst er gegn því að íbúar fari í boð til ættingja yfir jólahátíðina, ef íbúi fer út gilda ákveðnar reglur um sóttkví sem hægt er […]

Samið um rekstur Hraunbúða til 1. apríl

Á fundi bæjarráðs á þriðjudag greindi bæjarstjóri frá fundum með Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands um framhald reksturs Hraunbúða. Lagt er til við bæjarstjórn að Vestmannaeyjabær reki Hraunbúðir áfram til a.m.k. 1. apríl á næsta ári. Með því er verið að freista þess að starfshópur heilbrigðisráðherra um fjármál dvalar- og hjúkrunarheimila hafi lokið greiningu á […]

Óbreytt fyrirkomulag heimsókna á Hraunbúðum

Hraunbúðir verða áfram á neyðarstigi almannavarna yfir hjúkrunarheimili. “Við þurfum að halda þetta út öll saman sem eitt lið, við vonumst eftir hinu besta og að allt gangi vel en þurfum að vera undirbúin til að takast á við sýkingar ef þær koma inn. Við munum því halda sama fyrirkomulagi og verið hefur varðandi heimsóknartíma […]

Áfram fundað um Hraunbúðir

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá fundum milli Vestmannaeyjabæjar og Sjúkratrygginga Íslands um uppsögn á samningi aðila um rekstur dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum. Ekki er hægt að greina frá innihaldi viðræðnanna við Sjúkratryggingar Íslands að svo stöddu, en upplýst verður um málið þegar niðurstaða liggur fyrir. Bæjarráð þakkaði upplýsingarnar og fól […]

Lokað fyrir heimsóknir í dag

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða hefur veroð unnið að uppskiptingu á Hraunbúðum í tvo hópa heimilisfólks og starfsfólks. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Hraunbúða í dag. Þar segir að þetta kalli á mikinn sveigjanleika allra sem að koma en við erum að reyna að gera okkar besta til að minnka líkurnar á að smit […]

Öldrunarþjónusta heldur áfram að rúlla

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær til að segja frá verkefninu “Út í sumar” sem og öðrum verkefnum sem hún er að vinna að og tengist öldrunarmálum. Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar heldur áfram að rúlla þessar vikurnar þrátt fyrir veiruógnina sem vofir yfir. Stuðningsþjónustan hefur haldið sínu striki að […]