Merki: ÍBV. Knattspyrna

Stelpurnar fá Gróttu í heimsókn

ÍBV mætir Gróttu í þriðju umferð lengjudeildar kvenna í dag. Eru stelpurnar staðráðnar í að ná í sinn fyrsta sigur í ár. Á facebook síðu...

Bjarki Björn og Eiður Atli gengnir til liðs við ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Björn Gunnarsson hefur gengið til liðs við ÍBV á lánssamningi sem gildir út keppnistímabilið 2024. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Sigríður Lára ráðin aðstoðarþjálfari

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV en hún mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna hjá ÍBV en...

Lokahóf 3. flokks í knattspyrnu

Á þriðjudagskvöld fór fram lokahóf 3. flokka karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikir kláruðust um helgina. Flokkarnir tóku þátt í Íslandsmóti og bikarkeppni. KSÍ gerði...

Ísey María og Kristín Klara valdar í úrtakshóp U-15

Þær Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-15 ára landsliði stúlkna. Þær eru hluti...

Frábær árangur ÍBV stelpna

Í tilkynningu frá ÍBV segir að stelpurnar í 5. og 4.flokki hafa náð einstaklega góðum árangri í sumar. Nú þegar líða fer að lokum...

ÍBV fær KR í heimsókn í lokaumferð

ÍBV og KR mætast í lokaumferð Bestu-deildar karla klukkan 14:00 á morgun, sunnudaginn 3. september. Ísfélagið býður öllum á leikinn sem fer fram á...

Kevin Bru til liðs við ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við franska miðjumanninn Kevin Bru. Hann hefur fengið leikheimild með liðinu og mun leika með ÍBV út yfirstandandi keppnistímabil. Þessu er...

Allur ágóði af miðasölu rennur til Krabbavarnar

KFS leikur gegn Hvíta Riddaranum í húkkaraleik nk. fimmtudag 3. ágúst á Íslandsmóti 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Týsvelli. Lið...

ÍBV fær Valskonur í heimsókn

Fimm leikir í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu fara fram í dag, laugardaginn 29. júlí. ÍBV fær Valskonur í heimsókn til sín og byrjar leikurinn...

ÍBV mætir Keflavík í dag

Einn leikur fer fram í Bestu-deild karla í knattpsyrnu í dag en það er ÍBV sem fær Keflavík í heimsókn á Hásteinsvelli klukkan 16:00. Eyjamenn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X