Merki: MATEY

Matey festir sig í sessi

Frosti Gíslason verkefnastjóri MATEY Seafood Festival var ánægður með Sjávarréttahátíðina Matey og framkvæmd hennar.  Að hátíðinni komu fjölmargir aðilar og fleiri og fleiri gera...

Matey sjávarréttahátíð  – Einn vinkill í stærra verkefni  

Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað um helgina 21-23. september. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og stóð hún sannarlega fyrir sínu...

Matey Sjávarréttahátíð sett í gær – Myndir

Matey Sjávarréttahátíð var sett í Eldheimum í gær og var vel sótt. Boðið var upp á smakk frá Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Grími kokki, Aldingróðri, Saltey...

Dagskrá opnunarviðburðar Matey Seafood Festival

Opnunarviðburður Matey Seafood Festival verður haldin á morgunn miðvikudag frá kl: 17:00-18:30 í Eldheimum. Í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum...

Glæsilegir matseðlar á Matey Seafood Festival

Matseðlarnir fyrir Matey Seafood Festival sem fram fer næstu helgi eru glæsilegir. Á öllum stöðunum verður boðið upp á fjögurra rétta seðil og kostar...

Matey 2023 – Einstök upplifun

Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað sinn í ár með sama sniði og í fyrra dagana 21-23 september. Fjórir sérvaldir gestakokkar sem eru framarlega...

Opnun listasýningarinnar “Konur í sjávarsamfélagi” samhliða Matey sjávarréttahátíð

Áhugaverð listasýning verður haldin í Eldheimum dagana 20-24. september samhliða sjávaréttahátíðinni Matey. Þar munu 14 listamenn sýna verk sem vekja athygli á fjölþættum störfum,...

Matey á NÆS

Franski kokkurinn Adrien Bouquet hefur reynslu af mörgum af skemmtilegstu stöðum Parísar þar á meðal Clownbar og Cheval d'or. Hann mun matreiða á veitingarstaðnum...

Matey á Einsa Kalda

Veitingarstaðurinn Einsi Kaldi mun ekkert slá af í ár líkt og í fyrra þegar sjávarréttahátíðin Matey fór fram. Í ár mun ítalski matreiðslumeistarinn Francesco...

Matey á Gott

Adam Quershi verður gestakokkur á Gott dagana 21-23. september þegar sjávarréttahátíðin Matey fer fram. Adam kemur frá Michelin stjörnustaðnum Kol í London sem er...

Matey á Slippnum

Cúán Greene er írskur kokkur og eigandi ÓMOS á Írlandi. Hann hefur unnið á heimsklassa veitingarstöðum á borð við Michelin stjörnustaðina Norma og Geranium...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X