Merki: Sunna Jónsdóttir

Sandra Erlingsdóttir – Stjarnan í liðinu og sú besta

Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir frammistöðu landsliðs kvenna í handbolta sem kom heim með Forsetabikkarinn. Lenti í 25. sæti f 35 liðum...

Sunna og Sandra mynda fyr­irliðat­eymi

Sunna Jóns­dótt­ir, leikmaður ÍBV, hef­ur verið skipaður fyr­irliði ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­bolta. Hún tek­ur við fyr­irliðaband­inu af Rut Jóns­dótt­ur sem er í barneigna­leyfi. RÚV greindi...

Hanna og Sunna í 20 leikmanna hóp

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að...

Hanna snýr aftur í A-landsliðið

Arnar Pétursson og þjálfarateymi A landsliðs kvenna hafa valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars...

Sunna framlengir við ÍBV

Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. "Hún hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 og hefur nú samþykkt...

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn...

Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni...

Hrafnhildur Hanna hlaut háttvísisverðlaunin og Sunna var valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu...

Framhaldið leggst sjúklega vel í mig

Olís deild kvenna fer aftur af stað í dag eftir 112 daga stop en ekki hefur verið leikið í deildinni síðan 26. September. ÍBV...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X