Sandra Erlingsdóttir – Stjarnan í liðinu og sú besta

Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir frammistöðu landsliðs kvenna í handbolta sem kom heim með Forsetabikkarinn. Lenti í 25. sæti f 35 liðum og var marki frá því að komast í milliriðil. Okkar fólk, Sandra, Sunna, Díana Dögg fá góða dóma  og Arnar sagður á réttri leið með liðið. Umsögn Margunblaðsins: Sandra Erlingsdóttir – […]

Sunna og Sandra mynda fyr­irliðat­eymi

Sunna Jóns­dótt­ir, leikmaður ÍBV, hef­ur verið skipaður fyr­irliði ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­bolta. Hún tek­ur við fyr­irliðaband­inu af Rut Jóns­dótt­ur sem er í barneigna­leyfi. RÚV greindi frá í gær. Ásamt Sunnu munu Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir og Sandra Erl­ings­dótt­ir mynda fyr­irliðat­eymi. Sunna er 34 ára göm­ul og á 75 lands­leiki að baki. Í þeim hef­ur hún gert […]

Hanna og Sunna í 20 leikmanna hóp

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – […]

Hanna snýr aftur í A-landsliðið

Arnar Pétursson og þjálfarateymi A landsliðs kvenna hafa valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. ÍBV á tvo leikmenn í hópnum það eru þær Sunna Jónsdóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem er að snúa til baka í landslið eftir […]

Sunna framlengir við ÍBV

IMG 8622

Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. “Hún hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 og hefur nú samþykkt að starfa með okkur fram á vorið 2025, hið minnsta. Sunna hefur verið fyrirliði kvennaliðsins okkar undanfarin ár og sinnt því hlutverki ákaflega vel,” segir í tilkynningu frá ÍBV. Sunna er […]

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Liðið heldur svo heim á leið á föstudaginn og mæta Serbíu á Ásvöllum á sunnudaginn. ÍBV á þrjá fulltrúa í 16 […]

Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk.  Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV. A landsliðs kvenna:  Markverðir: […]

Hrafnhildur Hanna hlaut háttvísisverðlaunin og Sunna var valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna 2021 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – ÍBV Háttvísisverðlaun HDSÍ karla […]

Framhaldið leggst sjúklega vel í mig

IMG 8622

Olís deild kvenna fer aftur af stað í dag eftir 112 daga stop en ekki hefur verið leikið í deildinni síðan 26. September. ÍBV stelpurnar mæta Fram í Framhúsinu klukkan 14:30 í dag. ÍBV situr á toppi deildarinnar með fimm stig eftir þrjár umferðir. Við heyrðum í Sunnu Jónsdóttur fyrirliða ÍBV og fórum aðeins yfir […]