Þjóðhátíðarblaðið 2021 komið út

Þjóðhátíðarblaðið 2021 er komið út og er til sölu í Klettinum og Tvistinum á 1500 kr. Sara Sjöfn Grettisdóttir sá um að ritstýra blaðinu, en henni til aðstoðar voru Lind Hrafnsdóttir sem sá um umbrot og hjónin Vilmar Þór Bjarnason og Þóra Sif Kristinsdóttir sem sáu um auglýsingar. Blaðið er stútfullt af flottum myndum frá […]

Ákvörðun um Þjóhátíð mun liggja fyrir í síðasta lagi 14. ágúst

“Allar götur síðan stjórnvöld gáfu út áætlanir um afléttingar allra innanlandstakmarkana hefur ÍBV-íþróttafélag unnið að því hörðum höndum að halda Þjóðhátíð og er sú vinna á lokametrunum enda Þjóðhátíð fyrirhuguð um næstu helgi,” á þessum orðum hefst yfirlýsing sem Hörður Orri Grettisson sendi út fyrir hönd Þjóðhátíðarnefndar ÍBV nú rétt í þessu. Þjóðhátíð 2021 frestað […]

200 manns mega koma saman

Landsmenn biðu með öndina í hálsinum eftir ríkisstjórnarfundinum á Egilsstöðum sem lauk nú rétt í þessu. Margir höfðu á orði að þessi föstudagur væri eins og hinn eini sanni föstudagur langi og líklega hefur aldrei verið eins mikil spenna fyrir ríkisstjórnarfundi og nú en á fundinum var tekið fyrir minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis um samkomutakmarkanir […]

Ráðast örlög Þjóðhátíðar á morgun?

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir mun í dag senda heil­brigðisráðherra minn­is­blað þar sem hann legg­ur til sótt­varnaaðgerðir inn­an­lands til að tak­marka út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna í dag. Þórólf­ur sagði á fundinum ekki vera til­bú­inn til að greina frá því hvaða aðgerðir hann leggi til. Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar […]

Fjölbreytt dagskrá á Húkkaraballinu

Þjóðhátíð í Eyjum verður sett með formlegum hætti föstudagskvöldið 30.ágúst en Húkkaraballið er það sem keyrir upp stemninguna fyrir því sem koma skal þessa einstöku helgi í Herjólfsdal. Húkkaraballið í ár lítur svona út: Flóni, Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Dóra Júlía, Birgir Hákon, Luigi, Bassi Maraj ofl óvæntir gestir. Það eru svo Ingi Bauer […]

Síðasti sjens að ná í tjaldlóð

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um lóð fyrir hvítt hústjald í Herjólfsdal því lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 í dag. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir sé fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að […]

Þurrt um Þjóðhátíð

Tvær vikur eru nú í Þjóðhátíð, en föstudaginn 30. júlí n.k. mun fólk safnast saman á setningunni í Herjólfsdal. Eyjafréttir skoðuðu langtíma veðurspá AccuwWather og tóku stöðuna á verslunarmannahelginni. Í aðdraganda hátíðarinnar spáir rigningu bæði þriðjudag og miðvikudag eða um 1.4-2.1 mm. Þurrt verður fimmtudag og föstudag en skýjað. Hiti frá 13-14°C en dettur niður […]

Enn bætist í hóp listamanna á þjóðhátíð

Það styttist í Þjóðhátíð í Eyjum og eftirvæntingin að mælast í hæstu hæðum. Dagskráin hefur aldrei verið glæsilegri og heldur áfram að hlaða utan á sig einstöku tónlistarfólki. XXX Rottweiler, JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps og Háski. Einnig er dagskrá kvöldvökunnar á sunnudagskvöldinu fullmótuð / Halldór Gunnar, Fjallabróðir með meiru, stýrir henni að venju ásamt […]

Opnað fyrir umsóknir á tjaldlóðum

Opnað hefur verið fyrir umsónir á lóðum fyrir hvítu tjöldin á Þjóðhátíð. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir sé fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að vita nákvæma breidd á tjaldinu áður en umsókn […]

Skráning hafin í söngvakeppni barna á þjóðhátíð

Skráning í árlega söngvakeppni barna á Þjóðhátíð er hafin og fer fram á netinu nú eins og fyrr. Foreldrar skrá börnin sín í gegnum Google forms og þurfa því að hafa google reikning til að framkvæma skráningu. Óskað er eftir nöfnum keppenda og kennitölum þeirra sem og nafni og símanúmeri forráðamanns. Til að skráning teljist […]