Merki: Þjóðhátíð

Enn bætist í hóp listamanna á þjóðhátíð

Það styttist í Þjóðhátíð í Eyjum og eftirvæntingin að mælast í hæstu hæðum. Dagskráin hefur aldrei verið glæsilegri og heldur áfram að hlaða utan...

Opnað fyrir umsóknir á tjaldlóðum

Opnað hefur verið fyrir umsónir á lóðum fyrir hvítu tjöldin á Þjóðhátíð. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og...

Skráning hafin í söngvakeppni barna á þjóðhátíð

Skráning í árlega söngvakeppni barna á Þjóðhátíð er hafin og fer fram á netinu nú eins og fyrr. Foreldrar skrá börnin sín í gegnum...

Magnús Kjartan Eyjólfsson mun stýra Brekkusöngnum

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1.ágúst. Magnús hefur um árabil verið einstaklega eftirsóttur trúbador samhliða...

Slegist um undirskriftir

Fréttavefurinn Eyjar.net flutti fyrstur fréttir af því að ritstjóri miðilsins hefði efnt til undirskriftalista gegn ákvörðun þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð, sem...

Bríet, Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og...

Þjóðhátíðarnefnd sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kemur að allt stefni í stærstu Þjóðhátíð frá upphafi og því við hæfi...

Umdeildur undirskriftalisti

Ritstjóri Eyjar.net og fyrrverandi formaður þjóðhátíðarnefndar, Tryggvi Már Sæmundsson, tilkynnti í gær á fréttavef sínum að hann efndi til undirskriftalista til stuðnings Ingó Veðurguð....

“Það er eðlilegt að okkur svíði”

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, er ein þeirra sem bættist við hóp gagnrýnenda hlaðvarpsins "Eldur og Brennisteinn" í gær. Eyjafréttir höfðu greint frá því...

Undirskriftir fyrir Ingó

Ritstjóri vefmiðilsins Eyjar.net, Tryggvi Már Sæmundsson, hefur efnt til undirskriftasöfnunar vegna þeirrar ákvörðunar Þjóðhátíðarnefndar að afbóka Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð. Eins og fastagestum hátíðarinnar...

Komdu fagnandi til Eyja

Já, ég er Eyjamaður. Fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og nú 50 árum seinna finnst mér enn þá að ég hafi svolítið unnið í...

Ingó ekki með brekkusönginn

Það skal upplýst að Ingólfur Þórarinsson – Ingó veðurguð – mun ekki annast brekkusöng á Þjóðhátíð né koma fram á hátíðinni í ár. Þessi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X