Merki: Þjóðhátíð

Myndband þegar brennan hrundi

Brenna var tendruð á Fjósakletti á miðnætti eins og löng hefð er fyrir. Fyrst er getið um brennu á Fjóskakletti árið 1929, en varðeldar...

Hvað segja spárnar um helgina?

Það lítur út fyrir ágætis veður og hægviðri yfir Þjóðhátíð um helgina ef marka má fjóra helstu veðurspár- og veðurfréttavefi sem Íslendingar eru duglegir...

Leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina

Gunnar Ingi Gíslason hjá Vikingferðum hefur birt leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina. Fram kemur að á daginn keyra bílarnir frá Herjólfsdal og í gegnum bæinn...

Súlurnar komnar upp – Myndir

Nú styttist óðum í að tjaldborgin í Herjólfsdal verði tilbúin. Súlurnar voru settar upp í dag en þá er næst að huga að búslóðaflutningum...

Breytingar á umferðarskipulagi yfir Þjóðhátíð

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 4. ágúst nk. og gilda til kl. 19:00 mánudaginn 7. ágúst nk.: - Hámarkshraði...

Allur akstur inn fyrir hlið bannaður

Í ár verður sú breyting á að allur akstur inn fyrir hlið í Herjólfsdal er bannaður. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við lögreglu....

Bauð dagdvölinni í skemmtiferð

Í gær bauð Alfreð Alfreðsson, hjá Óðni Travel, fólkinu í Dagdvölinni Bjarginu í rútuferð um eyjuna þar sem meðal annars voru skoðaðar breytingarnar á...

Hvítu tjöldin – næstu dagar

Það er að ýmsu að huga fyrir þá sem ætla að vera með hvítt hústjald í Herjólfsdal. Hér að neðan má finna allar helstu...

Lokaútgáfa af Þjóðhátíðardagskrá 2023

Þjóðhátíðar vikan er gengin í garð og undirbúningur fyrir hátíðina á fullu. Fjölbreytt og glæsileg dagskrá Þjóðhátíðar er þó klár og má sjá hana...

Ótrúlega góð þjónusta sem boðið er upp á

Í 17 ár hefur Margrét Rós Ingólfsdóttir staðið vaktina í áfallateymi og sálgæslu á Þjóðhátíð. Teymið er staðsett í sjúkraskýlinu ásamt lækni, hjúkrunarfræðingum og...

ZO-ON opnar í Vöruhúsinu

Mikið líf hefur færst í húsnæðið að Skólavegi 1 en íslenska útivistarfatamerkið ZO-ON opnar pop-up verslun þar til húsa í hádeginu á morgun. Verslunin...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X