Merki: Þjóðhátíð

Húkkaraballið í kvöld á bakvið Hvíta húsið

Húkkaraballið fer hefðinni samkvæmt fram í kvöld. Þar er séns fyrir einhleypa að húkka sér förunaut til að njóta Þjóðhátíðar með. Líkt og undanfarin...

Þjóðhátíðararmbönd afhent á Básaskersbryggju í dag

Í dag fimmtudaginn 1. ágúst kl. 12.00 hefst afhending Þjóðhátíðararmbanda í húsakynnum Vestmannaeyjahafnar við Básaskersbryggju. En eingöngu verður hægt að nálgast armbönd þar í...

Búslóðaflutningar leyfðir í Herjólfsdal í dag

Ég dag, fimmtudag heldur áfram tjöldunarferli hvítu tjaldanna í Herjólfsdal. Þeir sem hafa tryggt sér tjaldstæði  ættu að hafa komið súlunum upp í gær....

Þroskahefti VKB innkallað

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum Þjóðhátíð í Eyjum. Ein af þeim er útgáfa Þroskaheftis, þjóðhátíðarheftis Bræðrafélagsins VKB. Er þetta tólfta árið sem...

Mikil eftirspurn eftir miðum til Eyja

Miðasala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur gengið vel síðustu daga, þetta sagði Hörður Orri Grettisson framkvæmdastjóri ÍBV í samtali við Eyjafréttir. „Miðasala hefur gengið...

Flug­in tíðari og vél­arn­ar stærri

Flug­ferðir til Vest­manna­eyja verða tíðari og sæta­fjöldi meiri yfir versl­un­ar­manna­helg­ina. Þetta seg­ir Ásgeir Örn Þor­steins­son, sölu- og markaðsstjóri flug­fé­lags­ins Ern­is. „Þetta verður svipað og und­an­far­in...

Melgresisbrekkan – þjóðhátíðarlag BEST

BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir heldur áfram með verkefnið sitt "Eitt lag á mánuði." Nú er komið að sjöunda laginu,...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X