Merki: Þjóðhátíð

Leggja til tjaldsvæði á Þórsvelli og hugsanlega nýjan fótboltavöll í staðinn

Lögð fram fundargerð starfshóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð á fundi í Umhverfis- og skipulagsráð í gær. Meta Þórsvöll eftir þjóðhátíð Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið...

Aragrúi óskilamuna hjá Lögreglunni

Það er í nógu að snúast hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum þessa dagana. Í þetta skiptið er það svo sem ekki slæmar fréttir því verkefnið...

Ein af þeim stóru en ekki sú stærsta

Nú þegar allflestir Þjóðhátíðargestir hafa komist til sinna heima heyrðum við aðeins í Dóru Björk Gunnarsdóttir í Þjóðhátíðarnefnd um hvernig hátíðin gekk fyrir sig....

Ný ferja og reynslumikið starfsfólk hefur auðveldað flutningana

Herjólfur er enn í óðaönn að ferja gesti Þjóðhátíðar yfir á meginlandið en vel hefur gengið að koma fólki heim. „Vissulega er þetta ein...

Sól og söngur á Sunnudegi Þjóðhátíðar – myndir

Sólin brosti við Þjóðhátíðargestum í gær á lokadegi Þjóðhátíðar Vestmannaeyja. Miðbærinn fylltist af fólki sem naut veðurblíðurnar og seðjaði þorsta og hungur. Barnadagskrá dagsins í...

Frábær laugardagur á Þjóðhátíð – myndir

Laugardagur Þjóðhátíðar Vestmannaeyja var velheppnaður eins og hátíðin öll hefur verið. Á barnadagskránni mætti Íþróttaálfurinn með Sigga sæta, Sollu Stirðu og Höllu hrekkjusvín með sér....

Dagskrá sunnudags Þjóðhátíðar 2019

Eins og undanfarin 100 ár eða svo hefst dagskrá nýs dags Þjóðhátíðar á léttum lögum í Dalnum. Barnadagskráin hefst kl. 14.30 á Tjarnarsviði. Að þessu...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X