Verði ljós

Stefnt er að því að fara í lagfæringar á gatnalýsingu hjá bænum í þessari viku ef veður leyfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfis- og framkvæmdasviði þar eru íbúar beðnir um að senda inn ábendingar á netfangið gotuljos@vestmannaeyjar.is eða hringja í síma 488 2530 og láta vita af biluðum ljósum. (meira…)
Breytt deiliskipulag miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 2. desember 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Helstu breytingar á svæðinu eru að bætt er við fjórum byggingarreitum við Hvítingaveg og einum byggingareit sunnan við Alþýðuhús. Einnig er gert ráð fyrir aðkomuslóða að bakhlið húsanna við Hvítingaveg, […]
Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu í beinni

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Þeir sem taka þátt í gegnum vefstreymi munu geta […]
Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 […]
Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hefur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, samstarfsverkefnis Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að nýsköpun og þróun tækifæra í orkuskiptum. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Dagný starfaði áður sem skipulags- og umhverfisfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ þar sem hún hafði m.a. umsjón með skipulagsgerð og mótun umhverfisstefnu fyrir […]
Strandvegur lokaður

Í dag mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka tillit til þess og virða merkingar og vinnusvæði. (meira…)
Fengu styrk fyrir lundaskoðunarpalli og merkingu gönuguleiða við Sæfell

Nýlega var tilkynnt um stykri frá Uppbyggingasjóði ferðmannastaða fyrir árið 2021. Vestmannaeyjabær fékk samþykkta styrki fyrir lundaskoðunarpalli á við lundaskoðunarhús á Stórhöfða og til gerð og merkingu gönuguleiða við Sæfell (Sæfjall). Verkefnin voru kynnt umhverfis og skipulagsráði Vestmannaeyja á fundi ráðsins í gær. Einnig var farið yfir stöðu verkefna sem fengu úthlutað styrki á síðastliðnu […]
Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var greint á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Eftirtaldar umsóknir voru samþykktar: Hleðslustöðvar við Sundlaug 1,039 Mkr Hleðslustöðvar við Hamarsskóli 1,289 Mkr Hleðslustöðvar við Barnaskólinn við Skólaveg 715 þúsund kr. Hleðslustöðvar […]
Stefnt á að lagningu ljósleiðara ljúki í lok árs 2024

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, 25. febrúar, fór bæjarstjóri yfir minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmanni tölvudeildar um stöðu undirbúnings ljósleiðaraverkefnis í þéttbýli Vestmannaeyja. „Verkfræðistofan Efla hefur annast hönnun og sérfræðiráðgjöf. Hafin er gagnasöfnin sem nýtast mun verkefninu. Þéttbýlishluti verkefnisins er ekki styrkhæfur og verður því fjármagnaður af hálfu sveitarfélagsins. Fjarskiptafyrirtæki hafa lýst […]
Bara piss, kúk og klósettpappír

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag fimmtudag og ætla Umhverfisstofnun og Samorka að stofna til vitundarvakningar um hvað má fara í klósettið og hvað ekki. Á hverju ári berast um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanausta í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í klósettin eða niðurföll á […]