Merki: Umhverfis og framkvæmdasvið

Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við...

Framkvæmdir við hreystivöll hefjast í næstu viku

Hreystivöllur verður settur upp við íþróttamiðstöðina í sumar en áætlað er að jarðvegsframkvæmdir hefjist í næstu viku. „Tækin og undirlag eru komin og búið...

Malbikað í næstu viku

Þann 15.-17. júní er áætlað að malbika í Vestmannaeyjum m.a. verða Heimagata og Helgafellsbraut malbikaðar. Hvetjum við því alla til þess að fjarlægja alla...

Dagný Hauksdóttir ráðin Skipulags- og umhverfisfulltrúi

Ákveðið hefur verið að ráða Dagnýju Hauksdóttur í stöðu Skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Dagný hefur lokið PhD námi í verkfræði við DTU í...

2Þ átti lægsta tilboð í nýja slökkvistöð

Nú fyrir stundu voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14. Heildarstærð viðbyggingar er 635 m2 og...

Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. "Við erum að setja yfirfall á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X