Taka þátt í mottumars og styrkja krabbameinsfélagið

Öflugir peyjar úr sjávarútveginum í Eyjum taka þátt í mottumars og hafa ákveðið að safna fyrir krabbameinsfélagið.

Ástæðuna að krabbameinsfélagið varð fyrir valinu segja þeir vera að “krabbamein snerta okkur öll og því miður getur einn af hverjum þremur Íslendingum reiknað með því að greinast með krabbamein einhvern tíma á ævinni. Það er með stærstu áskorunum sem fólk stendur frammi fyrir, bæði þeir sem veikjast og þeirra nánustu. Liðið okkar vill gera sitt til þess að styðja við bakið á þeim sem þurfa að takast á við krabbamein og taka þátt í baráttunni gegn krabbameinum. Það er mögulegt! Þess vegna ákváðum við í liðinu að safna fyrir Krabbameinsfélagið. Það eru allir í sama liði gegn krabbameini.”

Til að styrkja gott málefni ýttu hér. 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.