Tala fyrst við Dean Martin
ÍBV mun fyrst bjóða Dean Martin að taka við þjálfun liðsins, áður en aðrir kostir verða skoðaðir. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en Dean Martin var spilandi aðstoðarþjálfari liðsins í sumar. �??Við munum klárlega byrja á að tala við hann og sjá hvað hann segir um þessi mál. �?að væri dónaskapur á að byrja ekki að tala við hann að mínu mati. Við munum leita annað ef það gengur ekki,” sagði �?skar �?rn �?lafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV við Fótbolta.net í dag en Dean er 42 ára.
�?á er haft eftir �?skari Erni að einhverjar breytingar séu fyrirsjáanlegar á leikmannahópi ÍBV. �??Við höldum ekki sama hóp. �?að eru einhverjar með atvinnudrauma og svona. Við erum að jafna okkur eftir lokahófið og byrjum að skoða þetta í dag. Menn voru ekkert að ræða leikmannamálin yfir glasi.�??

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.