Talsverður straumur gesta á goslokahátíð
5. júlí, 2007

Mikill fjöldi gesta var hér um síðustu helgi vegna Shellmótsins í knattspyrnu. Svo virðist sem næsta helgi ætli ekki að verða neinn eftirbátur í því enda goslokahelgin og mikið um að vera í bænum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst