Tap í Keflavík
Eyja ÍBV ÍR 3L2A5553
Frá leik ÍBV og ÍR á Hásteinsvelli. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Eyjamenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni í Lengjudeildinni í kvöld er liðið sótti Keflavík heim. Mörk ÍBV gerðu Hermann Þór Ragnarsson en hann jafnaði metin áður en Keflavík komst í 3-1. Bjarki Björn Gunnarsson minnkaði svo muninn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lokatölur 3-2.

ÍBV er enn efst þrátt fyrir tap með 35 stig, Kefla­vík fór upp í annað sætið með 34 stig og Fjöln­ir er í þriðja sæti með jafn­mörg stig og Kefla­vík en á leik til góða, gegn Gróttu á morg­un. Aft­ur­eld­ing er með 33 stig, en þeir sigruðu lærisveina Gunnars Heiðars í Njarðvík í kvöld 4-1. Næsti leikur ÍBV er á heimavelli gegn Grindavík 8. september.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.