Það er komið að þessu! - kl. 19:15 - Uppfært

Besta deildin fer af stað  í dag, mánudag og mæta Eyjamenn Val í fyrstu umferð á Oregovellinum. Á brattann verður að sækja fyrir Eyjamenn sem er spáð áttunda sæti á dv.is en Val öðru á eftir Breiðabliki.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við öll til að mæta, en leikurinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 5.

Spá Þungavigtarinnar á dv.is:
1. Breiðablik
2. Valur
3. Víkingur
4. KR
5. KA
6. FH
7. Stjarnan
8. ÍBV
9. Fram
10. Keflavík
11. Fylkir
12 HK

📺

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.